Velkomin til Spánarheimila

Við erum fasteigna- og þjónustumiðlun sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu til íslendinga sem hyggjast fjárfesta í draumaeigninni á spáni og gera að sínu öðru eða aðal heimili. Við erum með skrifstofu á íslandi og spáni og sérhæfum okkur í eignum á Costa Blanca og Costa Calida svæðunum en aðstoðum einnig okkar samlanda ef leitað er af eign á öðrum svæðinu,

Á síðunni eru ítarlegar upplýsingar um hvernig fasteignakaup á spáni ganga fyrir sig og þar má og finna úrval eigna til sölu en í söluskránni birtast aðeins lítill hluti af þeim eignum sem standa viðskiptavinum til boða. Spánarheimili er með samstarfssamninga við spænskrar fjármálastofnanir, alla byggingaraðila á svæðinu svo við fasteignafélög og stærri og betri fasteignasölur á svæðinu. Þú þarft ekki að vera að leita út um allt heldur er nóg að velja okkur og við byrjum að vinna fyrir þig.

Fyrirtækið hefur frá árinu 2008 vaxið upp í alþjóðlegt fyrirtæki með teymi reyndra starfsmanna bæði íslenskra og erlendra sem eru með mikla sérhæfingu á hinum ýmsum sviðum. Spánarheimili starfar skv. löggildingu spænskra yfirvalda og hefur allar opinbera vottanir og tilskildar tryggingar sem krafist er og starfar undir leyfisnúmeri RAICV-3172

Með áratuga reynslu af fasteignamarkaðnum á Spáni höfum við djúpa innsýn og yfirsýn yfir markaðinn og mikla staðarþekkingu sem nýtist okkar viðskiptavinum. Við getum því leiðbeint þér við að finna draumaheimilið þitt. Hvort sem þú ert að leita að einbýlishúsi með einkasundlaug, íbúð með sjávarútsýni, raðhúsi með garði, þakíbúð með rúmgóðri verönd, sveitabýli fjarri skarkala ferðamannsins eða hreinlega kaup á fyrirtækjarekstri… við getum hjálpað. Við bjóðum upp á alhliða þjónustu og stuðning í gegnum allt ferlið við leitina að fasteign og kaupferlið í heild sinni, frá upphafi til enda.

Hafðu samband við okkur í dag !

Velkomin til Spánarheimila

Við erum fasteigna- og þjónustumiðlun sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu til íslendinga sem hyggjast fjárfesta í draumaeigninni á spáni og gera að sínu öðru eða aðal heimili. Við erum með skrifstofu á íslandi og spáni og sérhæfum okkur í eignum á Costa Blanca og Costa Calida svæðunum en aðstoðum einnig okkar samlanda ef leitað er af eign á öðrum svæðinu,

Á síðunni eru ítarlegar upplýsingar um hvernig fasteignakaup á spáni ganga fyrir sig og þar má og finna úrval eigna til...

Þjónusta okkarHvað getum við gert annað fyrir þig ?

Myndböndaf svæðinu

Bóka viðtal

Óska eftir fundi / símtali við starfsmann Spánarheimilis.

Data Controller: Spanarheimili SL, Purpose of Processing: Management and control of the services offered through the Real Estate Services website, Sending information through newsletters, and others, Legitimacy: By consent, Recipients: The data will not be transferred, except for accounting purposes, Rights of Interested Parties: Access, rectify, and delete data, request data portability, object to processing, and request limitation of it, Source of Data: The Data Subject, Additional Information: Additional and detailed information on data protection can be found Here.
WhatsApp