Fasteignaumsjón

Fasteignaumsjón

Kynnstu okkur betur

Kostir fasteignaumsjónar Spánarheimila eru ótvíræðir. Þjónustudeild Spánarheimila býður fram alla sína aðstoð er snýr að eftirliti og fasteignaumsjón með eigninni þinni á spáni. Að auki er starfsfólk okkar á Íslandi og spáni ávallt til staðar fyrir viðskiptavini í fasteignaumsjón og svara spurningum eða erindum er lúta að rekstri eignarinnar og ganga erinda eiganda í bönkum og fleiri stofnunum. Stöðupóstar með myndum sent á eiganda við hvert eftirlit.

Viðskiptavinir í fasteignaumsjón fá líka afslátt af verðskrá Spánarheimila – sjá www.spanarheimili.is/verdskra/

SKRÁ SPÁNAREIGNINA Í FASTEIGNAUMSJÓN

Skrá spánareignina í fasteignaumsjón
Val um pakka
Keypti í gegnum Spánarheimli

Hafðu samband

Hafðu samband við okkur hér !