Verðskrá

Verðskrá

Fasteignin

Öll verð fyrir þrif á fasteignum eru aðeins til viðmiðunar. Hver eign er metin eftir stærð og umfangi.

Þjónustuliðir - *Uppfærð verðskrá jun 2022 Vildarklúbbsfélagar í fasteignaumsjón Vildarklúbbsfélagar EKKI í fasteignaumsjón Verð - aðrir viðskiptavinir
Fasteignaumsjónarsamningur - innlit 2 x í mánuði 60€ - 80€
Mæting á aðalfund húsfélags 1x á ári Sjá útkallsverð Sjá útkallsverð
Útkall starfsmanns - 1 klst innifalið 40€ 60€ 80€
Hver unnin klukkustund í framhaldi útkalls 30€ 50€ 70€
Þrif- 2 svefnherb-alþrif með líni/léttþrif án líns 85€/70€ 105€/90€ 130€/110€
Þrif- 3 svefnherb-alþrif með líni/léttþrif án líns 105€/90€ 125€/110€ 145€/130€
Þrif- 4 svefnherb-alþrif með líni/léttþrif án líns 115€/100€ 135€/120€ 155€/140€
Þrif- 5 svefnherb og stærra með líni/léttþrif án líns 145€/120€ 175€/150€ 205€/180€
Enduropnun á samningum við orkuveitur (rafmagn-net-vatn) 20€ 30€ 40€
Aðstoð við að skipta um rafmagnsfyrirtæki 40€ 60€ 80€
Lyklageymsla af eign - verð per ár 0€ 60€ 80€
Matarkarfa - versla matvörur í eign fyrir komu 40€ 50€ 60€
Aðstoð/umsjón v/tjónamála - Stofngjald og síðan greitt skv. tímaskýrslu 100€ 125€ 150€
Útleiguleyfi - aðstoð við öflunar leyfis ásamt sköttum & gjöldum 230€ 250€ 270€
Lykasmíði - verð pr lykill 5€ 7€ 9€
Lyklasmiður - útkall ef læsist úti - Torreviejasvæðið - verð frá 90€ 110€ 130€

Útleiga fasteigna

Þjónustuliðir - *Uppfærð verðskrá maí 2021 Vildarklúbbsfélagar í fasteignaumsjón Vildarklúbbsfélagar EKKI í fasteignaumsjón Verð - aðrir viðskiptavinir
Leiguumsjónarþóknun fasteignar - aðeins ísl markaðurinn 15% 20% 25%
Leiguumsjónarþóknun fasteignar - ísl & erlendi markaður 20% 25% 30%
Leiguumsjónarþóknun fasteigna vegna langtímaleigu - mánaðarleg 12% 15% 20%
Leigjendaumsjón fh. eiganda v/útleigu ekki í gegnum Spánarheimili 50€ 70€ 90€
Matarkarfa - versla matvörur í eign fyrir komu 40€ 50€ 60€
Barnaferðarúm - verð pr dagur 3€ 5€ 7€
Matarstóll með áföstu borði - verð pr dagur 2€ 4€ 6€
Skil á útleiguskýrslu á 3ja mán fresti 60€ 75€ 90€

Bíllinn

Þjónustuliðir - *Uppfærð verðskrá maí 2021 Vildarklúbbsfélagar í fasteignaumsjón Vildarklúbbsfélagar EKKI í fasteignaumsjón Verð - aðrir viðskiptavinir
Deilibílar - spanarbilar.is - afsláttarverð til Vildarklúbbsfélaga Sjá spanarbilar.is Sjá spanarbilar.is Sjá spanarbilar.is
Afhending / skil á deilibíl við eign - Torreviejasvæðið - hvort skipti 15€ 15€ 15€
Garmin leiðsögutæki með staðsetingum - verð pr sólarhringur 10€ 12€ 15€
Barnabílstólar/sessur - verð pr sólarhringur 3€ 5€ 8€

Flugvallarakstur

Þjónustuliðir - *Uppfærð verðskrá Águ 2022 Vildarklúbbsfélagar í fasteignaumsjón Vildarklúbbsfélagar EKKI í fasteignaumsjón Verð - aðrir viðskiptavinir
Flugvallarakstur - allt að 1 - 4 farþegar - www.spann.is 70€ 70€ 90€
Flugvallarakstur - allt að 5 - 7 farþegar - www.spann.is 85€ 85€ 120€

Önnur þjónusta

Þjónustuliðir - *Uppfærð verðskrá maí 2021 Vildarklúbbsfélagar í fasteignaumsjón Vildarklúbbsfélagar EKKI í fasteignaumsjón Verð - aðrir viðskiptavinir
Gerð spænskrar Erfðaskrár - verð pr mann með sköttum & gjöldum 200€ 220€ 240€
Aðstoð við öflun NIE númers - spænsk kennitala - verð pr mann 150€ 150€ 150€
Samningagerð á spænsku (leigusamningur - umboð ofl) 150€ 170€ 200€
Umboðsgerð á Íslandi ásamt öllum stimpilkostnaði og gjöldum 180€ 220€ 250€
Löggild skjalaþýðing á fjárhagslegum gögnum fyrir allt að 3 pr mann 850€ 950€ 1.100€
Löggild skjalaþýðing pr blaðsíða - fer eftir erfiðleika/umfangi texta 0.15 pr orð/lágmark 30€ 0.17 pr orð / lágmark 35€ 0.20 pr orð/lágmark 40€
Árleg skattskýrslugerð - verð pr mann 50€ 80€ 110€
Lögfræðileg aðstoð við búsetuvottorð/Residencia - verð pr mann 150€ 175€ 200€
Lögfræðileg aðstoð við bifreiðakaup 120€ 150€ 170€
Verðmat á fasteign - skriflegt 200€ 230€ 250€

Hafðu samband

Hafðu samband við okkur hér !