Um okkur
Við hjá Spánarheimili erum stolt af því að vera meira en fasteignasala því við erum einnig þjónustufyrirtæki og göngum mun lengra en aðrir i allri þjónustu. Innan Spánarheimilis fjölskyldunnar erum við með nokkur dótturfélög sem bjóða okkar viðskiptavinum upp á til dæmis Fasteignaumsjón - Leiguumsjón - Lögfræðiþjónustu -Deilibílaþjónustu - Ferðaklúbb - Golfklúbb - Vildarklúbb og Flugvallarakstur.
Við erum með skrifstofu bæði á íslandi og spáni og því er starfsfólk okkar ávalt við hendina þegar viðskiptavinur okkar þarf á aðstoð eða ráðleggingum að halda. Okkar frábæra starfsfólk hefur samanlagt áratuga reynslu af fasteignamarkaðnum og lífinu á spáni en innar okkar raða starfar öflugur og reynslumikill hópur bæði útlendinga og íslendinga búsettur á spáni
Hagur kaupenda er ávalt vel tryggður í gegnum kaupferlið á spáni á okkar ástkæra ylhýra tungumáli, enda er um að ræða viðskipti einstaklinga á erlendri grund þar sem spænsk lög gilda.
Teymið okkar býður hverjum og einum sérsniðnar lausnir, sem tryggir að upplifun með okkur í gegnum allt ferlið sé ekki aðeins árangursrík heldur einnig ánægjuleg.
Leyfðu okkur að hjálpa þér að gera Spán að nýja heimili þínu!