Markaðsvirði eignar
Kr17.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Neðri sérhæð á frábærum stað í Torrevieja sem þarfnast ástar í formi lagfæringar.
Um er að ræða eign á mjög góðum stað, eign á hornlóð með einkagarði. Húsið er 2. svefnherbergja og með 1. baðherbergi, geymslu, eldhúsi og borðstofu með arni. Skápar í báðum herbergjum. Aðgangur er að sameiginlegri sundlaug.
Húsið er með flest í göngufæri, sbr. opinberar samgöngur, matvöruverslanir, veitingastaðir, apótek ofl. Og ströndin er ca. 1 km frá eigninni. Stutt frá er að auki fallegur garður með leiktækjum fyrir börn. Þessi eign fer hratt - hafðu því hraðar hendur . . .