Spanarheimili kynnir:
2 einbýlishús á rólegum og vel tengdum stað í Pinar de Campoverde sem er notalegur spænskur bær og er stutt frá Lo Romero golfvellinum og er með allar nauðsynlegar þjónustur nálægt.
Báðar eignirnar eru með einkasundlaug á fallegri verönd og einkabílastæði inn á lóð. Hér er um að ræða eignir með fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi, þessar eignir eru hannaðar í nútímalegri hönnun og bjóða upp á hagnýtt og þægilegt rými. Lóðirnar eru 650 m² en heimilin eru 165 m².
Tilbúið til afhendingar í desember 2025 og gefst tækifæri til að sérsníða nokkra þætti eftir þörfum kaupanda. Verðin á þessum eignum eru á bilinu 649.000 € til €699.000.
Þessi hús eru tilvalin fyrir þá sem eru að leita að rúmgóðu heimili, með útisvæðum til að njóta með fjölskyldunni og einkalífsins.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is