Lúxus einbýli í Ciudad Quesada sem er afar vinsæll bær, staðsettur í ca. 15 mínutna akstursfjarlægð frá Torrevieja og er úrval veitingastaða, verslana, skóla og allrar almennar þjónustu í bænum að finna.
Villas Maestras í Ciudad Quesada er verkefni einstakra sérsniðinna einbýlishúsa á 530 m2 lóðum með allra nýjasta í hönnun og gæðum. Hægt er að sérsníða þrjár gerðir einbýlishúsa í tveimur stærðum, 150m2 og 160m2. Hægt er að velja hvort eignirnar koma með kjallara.
Bosco er ein týpa að villum sem hægt er að velja og kemur hún á einni hæð með 3 svefnherbergi öll með einkabaðherbergjum og kemur svo eitt annað klósett í eigninni. Síðan er stórt rými með opnu eldhúsi og flottri broðstofu og stofu með aðgengi út á veröndina með útisvæði og einkasundlaug. Einnig kemur bílastæði á lóðinni.
Það verða tvær lóðir fráteknar fyrir algjörlega sérsniðar villur, þær lóðir verða 700 m2 og 850 m2 og eru með útsýni yfir saltvatninu í La Mata. Villurnarn verða 210 m2 og 243 m2 með einkasundlaug. Verð 990.000 € og 1.190.000 €.
Verð frá: 599.900 €
Tilbúnar til afhendingar ca. 12-15 mánuðum eftir undirritun samnings.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is