Vildarklúbbs afslættir

Vildarklúbbur Spánarheimila

Gegn framvísun vildarklúbsskorts Spánarheimila fást afslættir á eftirfarandi stöðum

Afþreying

Greenland Minigolf

10 % afsláttur af stærsta minigolfvelli í evrópu

I Love Bike

Afsláttur af hjólaleigu ef leigð eru fleiri en 2 hjól. Panta þarf hjólin með fyrirvara í gegnum email - [email protected]

Veitingastaðir

Þjónusta

Lúxusbón

15% afsláttur af alþrifum hjá bónstöðinni Lúxusbón á Funahöfða 1.

B & B hótel Keflavík

15% afsláttur ásamt ókeypis geymslu á bílnum á meðan dvalið er á Spáni. Einnig er í boði ókeypis skutl til og frá Leifstöð bæði við brottför og við komu frá Spáni. Til að virkja afsláttinn þarf að slá inn Afsláttarkóðanum ESPANA á bókunarsíðunni í gegnum www.bbhotel.is