Markaðsvirði eignar
Kr47.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Vönduð raðhús í byggingu í San Pedro del Pinatar sem er fallegur bær í Murcia héraðinu þar sem öll þjónusta er til staðar enda búa ca. 25 þúsund manns í þessum bæ sem er nálægt Mar Menor stærsta innhafi Evrópu.
Um er að ræða 18 vönduð raðhús með þremur svefnherbergjum og tveimur fullbúnum baðherbergjum. Eignirnar eru hannaðar með opnu skipulagi með fullinnréttuðu eldhúsi og rúmgóðri setu/borðstofu með beinu aðgengi út á verönd.
Fataherbergi er inn af hjónaherberginu og innbyggðir fataskápar í hinum svefnherbergjunum.
Hver eign er með bílastæði og einkasundlaug með LED lýsingu og útisturtu á veröndinni.
Verð frá 274.000€ til 288.000€.
Tilbúið til afhendingar í júní 2024
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]