Markaðsvirði eignar
Kr27.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Vandaðar efri og neðri sérhæðir í San Miguel de Salinas þar sem öll þjónusta og veitingastaðir eru nokkrum mínútum frá og margir golfvellir í 10-15 mínútna akstursfjarlægð frá.
Flottir kjarni sem samanstendur af fallegum grænum görðum og tveimur sameiginlegum sundlaugum í miðju kjarnans.
Hágæð og vandaðar íbúðir efri og neðri hæðum. Neðri hæðir með einkagörðum og efri hæðir með svölum og einkaþaksvölum (solarium).
Íbúðirnar verða annaðhvort 65 m2 með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi eða 83 m2 með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Eignirnar verða hannaðar með nútímalegum stíl og opnu skipulagi þar sem eldhúsi er opið til stofu.
Verð frá 184.900 € - 239.900 €
Tilbúið til afhendingar í desember 2023
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is