Markaðsvirði eignar
Kr42.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nútíma hönnun parhúsa með 2 eða 3 svefnherbergjum, nálægt ströndum Costa de Almería. Þær eignir með 2 svefnherbergjum eru með stóra verönd á jarðhæð, garð, bílastæði og möguleika á að bæta við sundlaug. Að innan er stofa, eldhús og baðherbergi. Svefnherbergin eru á efri hæð, bæði með en-suite baðherbergjum, einnig er 58fm solarium. Í næsta nágrenni finnur þú meðal annars veitingastaði, stórmarkaði og íþróttamiðstöð. Einnig ertu nokkrum metrum frá ströndum La Entrevista, Los Nardos, Águilas og Cala Cocedores og golfvöllunum Aguilón Golf og Desert Spring Golf. Húsin eru á rólegum stað í stórbrotnu náttúrulegu umhverfi. Verð 278.000€.