Markaðsvirði eignar
Kr44.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarhemili kynnir: Stórglæsilegar nýjar íbúðir í bygginu með norræna hönnun að leiðarljósi á hæsta punkti inni á margverðlaunaða gólfvellinum Las Colinas.
Í boði eru íbúðir með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, opnu eldhúsi, rúmgóðri stofu og svölum með frábæru útsýni yfir græna landslagið í kring og niður að miðjarðarhafinu. Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu.
Verð allt frá 299.000 € og upp í 390.000 €
Stærð allt frá ca. 82 m2 og upp í 90 m2
Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar sumarið 2023.