Markaðsvirði eignar
Kr270.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegt einbýli í fyrstu línu við Miðjarðarhafið í Cabo Roig, nokkrum mínútum frá stöndinni og stutt að komast að göngugötunni þar sem flest hversdags þjónusta og veitingastaðir er að finna. Stóra verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard í 5-10 mínútna akstursfjarlægð frá.
Um er að ræða 300 m2 einbýli með 1600 m2 verönd/garð með einkasundlaug og notalegri útiaðstöðu. Húsið er að þrem hæðum með 5 svefnherbergjum, 4 baðherbergjum, tvær rúmgóðar stofur, stórt og flott eldhús og geymslu með þvottaherbergi. Hjónaherbergið er á efstu hæðinni og er glæsilegt útsýni yfir hafið frá því herbergi.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is