Markaðsvirði eignar
Kr103.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Kjarna af 8 björtum og rúmgóðum raðhúsum í Nueva Andalucia. Í þeim eru 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi, solarium og stór garður. Á aðalhæð er "dagsvæðið" eldhús, borðstofa og útfrá stofu aðegengi að stórum einkagarði. Á efri hæðinni eru rúmgóð svefnherbergi með stórum gluggum. Solarium er með slökunarsvæði og grilli, möguleika á að setja upp nuddpott. Bílskúrinn er með pláss fyrir meira en tvö ökutæki, kjallari með náttúrulegri loftræstingu.. með þvottahúsi og geymslu. Öll húsin eru með fullkomna uppsetningu á loftkælingu (heitu-köldu) sem og gólfhita. Þrátt fyrir að vera lítill kjarni, nýtur hann allsherjar "þjónustu" á sameiginlegum svæðum sínum, með öllum þægindum; sameiginlegum sundlagargarði, nuddpottum, bílastæði í kjallara og vídeó eftirlitskerfi. Staðsettur við hliðina á Playa el Duque - Puerto Banús, og stutt frá frægu golfvöllum eins og Los Naranjos, Aloha og Las Brisas. Í nágrenninnu er fjölbreytt úrval tómstundaþjónustu með þekktum strandklúbbum og veitingastöðum. Hver eign er um 333fm stór sem eru staðsettar á mismunandi stórum lóðum, stærð einka garðs allt frá 70 - 202fm. Verð frá 685.000€.