Markaðsvirði eignar
Kr27.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Falleg og mjög vel viðhaldin íbúð á jarðhæð í Residencial Viñamar VI á La Mata ströndinni. íbúðin samanstendur af 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi, opnu eldhúsi, stofu-borðstofu og um 10m2 verönd með útsýni yfir sameign, plús stór 30m2 verönd með grilli. Selst með húsgögnum og heimilistækjum. Aðeins örfáir metrar í alla þjónustu og aðeins 300 metrum frá sandströndinni og göngusvæðinu. Sérstaklega fallegur og stór sameiginlegur sundlaugagarður.