Markaðsvirði eignar
Kr37.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Raðhús á tveimur hæðum 101fm auk innangengum lokuðum bílskúr í bílakjallara ca 50fm að stærð og 6m sólarþaki. Verð frá 235.500 til 320.000 evrum.
Einnig eru í boði aðeins minni eða 88fm raðhús með 26fm sólarþaki, án bílskúrs. Verð frá 242.000 - 320.000 evrur.
Hægt er að kaupa auka bílastæði og/eða geymslu.
Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar.