Markaðsvirði eignar
Kr26.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Einbýli í fallegu umhverfi í Altos de Las Palas við Fuente Alamo de Murcia og þar sem má finna þjónustu og veitingastaði nálægt. Í nokkra mínútna aksturi getur þú slakað á á strönd í Mazarron, verslað í Cartagena og spilað golf í Hacienda del Alamo.
Um er að ræða einbýli sem eru frá 164 m2 - 217 m2 og sitja á lóð sem er frá 253 - 553 m2 með innkeyrslu í gegn um rafmagnshlið og með bílastæði inn á lóð.
Hver eign er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi eða 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi. Rúmgóð stofa með arinn og aðgengi út í garð og eldhús sem er hálfopið til stofu. Það er loftkæling í öllum herbergjum hússins.
Stærð frá 164 m2 - 217 m2
Verð frá 178.000 € - 240.000 €
Tilbúið til afhendingar
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is