Markaðsvirði eignar
Kr36.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýr raðhúsakjarni staðsettur á góðum stað í spænska bænum San Javier í Murcia héraðinu. Bærinn býður upp á margskonar þjónustu, veitingastaði, matvöruverslanir og fleira. Þú ert í 10 mínútur að keyra niður á fallegu strendur Mar Menor svæðisins.
Um er að ræða kjarna með 8 raðhúsum á tveimur hæðum plús þaksvalir með útieldhúsi. Öll húsin eru með einkasundlaugum á verönd með útisturtu.
Húsin eru 125 m2 með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Húsin eru hönnuð með nútímalegum stíl og opnu alrými þar sem þú hefur fullbúið eldhús og rúmgóða stofu.
Verð frá 247.000€ til 273.000€.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]
Nánar um San Javier:
San Javiel er lítill bær og sveitarfélag við Costa de Murcia
en honum tilheyra 23 kílómetra strandlengja við Mar Menor.
Sveitarfélagið er staðsett við norðurenda
Miðjarðarhafstrandlengju Murcia, Costa Cálida. Þarna má finna
aðra bæi, eins og Santiago de La Ribera en honum tengist
fjögurra kílómetra strandlengja. Bæirnir Castillico, Barnuevo
og Colón standa upp úr enda merktir sérstökum gæðastimpli
ferðaþjónustunnar. Þjónusta er almennt talin afar góð á svæðinu.