Markaðsvirði eignar
Kr41.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýr kjarni í byggingu á góðum stað í Dolores sem er bær staðsettur 15 mínútum frá ströndunum í La Marina og 25 mínútum frá flugvellinum í Alicante og 25 mínútum frá Orihuela Costa svæðinu.
Um er að ræða eignir sem snúa í annað hvort vestur eða austurátt og verða 102 m2 á tveimur hæðum með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi og verða allar eignirnar hannaðar með nútímalegum stíl og opnu skipulagi þar sem eldhúsið verður opið til stofu og frá stofunni verður beint aðgengi út á verönd.
Falleg verönd með einkasundlaug og aðgengi fyrir bíl í gegnum rafmagnshlið með bílastæði inn á lóðinni.
Verð frá 288.000€ - 309.000€
Tilbúið til afhendingar allt frá júní 2023 til apríl 2024
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
Nánar um svæðið:
Dolores er borg í Alicante-héraði á Spáni. Hún er staðsett í Comacra Vega Baja del Segura suður af Alicante-svæðinu, í um 20 kílómetra fjarlægð frá ströndinni. Þar er að finna dæmigerða Miðjarðarhafssveit, með víðáttumiklum appelsínu- og sítrónuökrum. Bærinn er um 20 mínútna akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Alicante. Næstu strendur við borgina eru La Marina og Guadramar. Dolores er talin vera ein af helstu innri borgum í Alicante-héraði. Fyrir þá sem kjósa ró og frið, hlýja vetur og rúmgóðar fasteignir á góðu verði, er Dolores mjög góður kostur.