Markaðsvirði eignar
Kr53.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýjan áfanga af glæsilegum einbýlishúsum á 2 hæðum. Þessar eignir samanstanda af rúmgóðri borðstofu-stofu, aðskildu eldhúsi, 3 svefnherbergi (öll með innréttuðum skápum) og 3 baðherbergjum. Flottur garður með einkasundlaug, auk sér bílskúr og einnig bílastæði inná lóðinni. Íbúðarhverfi sem er nálægt öllum þægindum... ströndinni, börum, verslunum og veitingastöðum. Mar Menor og öll aðstaða sem hún hefur upp á að bjóða er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð. Hver eign er 128.50fm stór með 52fm garðsvæði og gegn aukagjaldi er hægt að bæta við sólarþaki.
Verð frá 329.950€.