Markaðsvirði eignar
Kr33.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjar íbúðir nálægt ströndinni Playa de las Higuericas í Pilar de la Horadada. Stutt er í flest alla þjónustu og aðeins nokkrar mínútur á næstu veitingastaði. Einnig eru aðeins nokkrar mínútur í verslunarmiðstöðina Dos Mares.
Um er að ræða 2 svefnherbergja íbúð með 2 baðherbergi og flotta verönd frá 47m2 - 50m2. Með hverri íbúð fylgir með bílastæði í kjallara. Allar íbúðir hafa aðgang að stórum sameiginlegum garði þar sem er meðal annars að finna sameiginlega sundlaug ásamt barnaleiksvæði og frábærri sólbaðsaðstöðu.
Frá eldhúsi er opið til stofu og borðstofu og frá stofu er gengið út á veröndina. Bæði svefnherbergin eru rúmgóð og eru með flotta innbyggða fataskápa en annað herbergið er master svíta og er því með einkabaðherbergi.
Verð frá 244.900€ - 334.900€.