Markaðsvirði eignar
Kr25.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegar nýjar íbúðir í "bankabrekkunni" svokölluðu, rétt við Campoamor golfvellinum. Stutt er í flesta þjónustu og eru verslanir, veitingastaðir og önnur þjónusta í göngufæri.
Samtals er um að ræða 11 íbúðir og eru þær allar 2 svefnherbergja og 2 baðherbergja ásamt stóru nútímalegu eldhúsi sem er opið til stofu og borðstofu. Frá stofu er gengið út á annaðhvort svalir eða verönd. Öll tæki í eldhúsi eru innifalin í verði ásamt aircon (heitt / kalt).
Í garðinum er svo sameiginleg sundlaug sem allir eigendur hafa aðgang að.
Verð frá 164.900€ til 214.900€ .