Markaðsvirði eignar
Kr88.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýr kjarni í byggingu í Finestrat sem er spænskur bær staðsettur í fjallinu við Benidorm. Finestrat er í mikilli uppbyggingu og hefur bærinn margt upp á bjóða með fjölmargar þjónustur eins og matvöruverslanir, veitingastaði og fleira. Þú ert í ca. 10-15 min að keyra og þá ertu komin niður að Benidorm og að ströndinni.
Alicante flugvöllurinn er í ca. 40 min frá svæðinu og er stutt að fara á næsta golfvöll, Puig Campana Golf.
Um er að ræða fallegar villur sem sitja á 560 m2 lóð með stórum fallegum garð og einkasundlaug ásamt innkeyrslu og bílastæðin inn á lóð. Húsin sjálf verða 150 m2 með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Húsin verða hönnuð með hágæða efnum í nútímalegum stíl og með opnu skipulagi þar sem þú hefur opið alrými með flottu eldhúsi og borðstofu/setustofu.
Verð frá 585.000€
Tilbúið til afhendingar í upphaf 2024
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is