Markaðsvirði eignar
Kr38.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Íbúðir í nýjum íbúðakjarni staðsettar í La Mata sem er notalegt hverfi örfáum mínútum og norður við Torreviejaborg þar sem stutt er í alla þjónustu og veitingastaði. Næsta strönd í La Mata er aðeins 700 metrum frá íbúðakjarnanum.
Kjarninn samanstendur af 5 fjölbýlishúsum með stórum grænum garð með sameiginlegri sundlaug við miðju kjarnans.
Hér er um að ræða íbúðir á jarðhæð með einkagarð og íbúðir á miðhæðum með svölum. Eignirnar verða með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og verða hannaðar í nútímalegum stíl með hæstu stöðlum.
Allar íbúðirnar eru með rúmgóðum svölum sem snúa í suðaustur átt og eru með flottu sjávarútsýni og útsýni yfir sameiginlega garð kjarnans.
Verð frá 252.800 € - 288.400 €
Tilbúið til afhendingar í maí/júní 2024
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is