Markaðsvirði eignar
Kr39.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi staðsett aðeins 300 metrum frá ströndinni í Punta Prima og stutt er í þjónustur og veitingastaði á svæðinu. Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin er aðeins 5 min akstri frá. Einnig má finna fjölmarga golfvelli sem eru staðsettir innan 15 min akstri.
Fjölbýlishús með 36 hágæða íbúðum með sameiginlegu svæði á þakinu og þar má finna sundlaug, nuddpott og flott svæði þar sem hægt er að njóta sólarupprás og sólsetur með frábæru útsýni yfir hafið og svæðin í kring.
Íbúðirnar samanstanda af 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, opnu alrými með nútímalegu eldhúsi og stofu með aðgengi út á svalir/garð.
Allar íbúðirnar hafa svalir með sjávarútsýni nema íbúðir á jarðhæð sem hafa einkagarð.
Það fylgir einkabílastæði og geymsla í bílakjallara með hverri eign.
Stærð frá 91 m2 - 145 m2
Verð frá 259.000 € - 416.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is