Markaðsvirði eignar
Kr30.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýr kjarni í byggingu á flottum stað í Villamartin, stutt er í þjónustur og veitingastaði á svæðinu. Þú ert í 4 mínútur að keyra á Villamartin Plaza, þar má finna fjölmarga veitingastaði og bari. Einnig eru næstu strendur, golfvellir og verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard í innan við 10-15 mín akstursfjarlægð.
Þessi flotti íbúðarkjarni samanstendur af efri og neðri sérhæðum með 2-3 svefnherbergjum og flottum sameiginlegum garð þar sem eigendur fá afnot af tveimur sundlaugum. Kjarninn verður aflokaður og fær hver íbúð einkabílastæði innan kjarnans.
Efri sérhæðirnar verða hannaðar með nútímalegum stíl og opnu skipulagi þar sem þú hefur opið alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu með aðgengi út á rúmgóðar svalir með útsýni yfir sundlaugina og stiga upp á einkaþaksvalir. Frá eldhúsinu kemur gangur með tveimur baðherbergjum og tveimur svefnherbergjum.
Stærð íbúða 60 m2
Verð frá 199.000€
Tilbúið til afhendingar í september 2023
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is