Markaðsvirði eignar
Kr37.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegar neðri sérhæðir í hinu eftirsótta Los Balcones hverfi í Torrevieja. Flest er í göngufjarlægð sbr. veitingastaðir og verslun ásamt því að spítalinn er örstutt frá. Um 7 mínutur í bíl er á næstu strendur á Orihuela Costa svæðinu.
Hæðirnar sem eru um 76 fm eru með eru með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi og möguleiki er á aukherbergi í kjallara. Veröndin er frá 34 fm. en beint útgengi er í sameiginlegan sundlaugagarð frá verönd á neðri hæðum. Fallegt og mikið útsýni yfir La Salada saltvötnin.
Verð frá 246.000 €.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 558-5858 og info@spanarheimili.is