Markaðsvirði eignar
Kr25.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir :
Vistabella Golf, íbúðahverfið sem er öryggisvaktað 24/7 og er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Orihuela Costa. Fallegt golfvallarumhverfi með öllum þægindum svo sem verslunum, veitingastöðum og fyrsta flokks aðstöðu til íþróttaiðkana. Hverfið er mjög vel tengt við helstu bæi í nágrenninu.
Íbúðakjarni í Vistabella Golf, Í boði eru íbúðir á efri og neðri hæð með 2/3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum; Íbúðir á efri hæð koma með stórrum þakveröndum og íbúðirnar á jarðhæð koma með einkagörðum.
Í kjarnanum eru rúmgóð sameiginleg svæði og sundlaug með aðskildu barnasvæði.
Hver íbúð kemur með bílastæði í bílakjallara sem fylgir kjarnanum.
Stærð íbúða frá 65 m2 - 100 m2
Verð íbúða frá 169.900€. - 249.900 €.
Tilbúnar til afhendingar lok árs 2024.
SÉRTILBOÐ: Þeir sem taka frá eignir í þessum flotta kjarna fá 20 golfhringi innifalda og inneignarbréf að verði 3.000 € í húsgagnaverslun.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is