Markaðsvirði eignar
Kr40.000.000 40Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir :
Glæsileg íbúð með einstöku útsýni í San Miguel! sem er mjög fallegur bær sem hefur margt upp á að bjóða.
Íbúðin er 86,85m2 með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhús, borðstofa og stofa í björtu og rúmgóðu alrými þaðan sem gengið er út á svalir. Einnig fylgir íbúðinni stórar þaksvalir með glæsilegu útsýni yfir nærliggjandi svæði sem og aðgangur að sameiginlegu sundlaugarsvæði með fallegri sundlaug og grænum svæðum.
Staðset í rólegu hverfi en þó miðsvæðis á suður Costa Blanca svæðinu, 10 mín í La Zenia Boulevard og á ströndina ásamt öðrum athyglisverðum stöðum sem Spánn hefur upp á að bjóða.
Bjóðum uppá mikið úrval eigna í þessum nýja íbúðakjarna.
Verð frá 275.000€.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofum Spánarheimilis hérlendis og erlendis í síma 5585858 og kristinn@spanarheimili.is