Markaðsvirði eignar
Kr51.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum og einka sundlaug bílastæði inná lóðinni.
Á jarðhæðinni er stórt, fallegt opið eldhús, borðstofa og stofa. Eitt svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr stofu er útgengt út á stóra fallega verönd og fallegan garð, þar sem hin glæsilega sundlaug er.
Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stærra svefnherbergið er með einka baðherbergi. Upp frá þeirri hæð er svo gengið upp á þaksvalir með miklu útsýni. Foruppsetning fyrir loftkælingu er til staðar og gólfhiti inná aðalbaðherberginu.
Eignin er umkringd golfvöllum, allri þjónustu og nálægt alþjóðlega skólanum "El Limonar". Aðeins 10 mín frá La Zenia Boulevard og bestu strendum af suður Costa Blanca svæðinu.