Markaðsvirði eignar
Kr71.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegt einbýli staðsett í La Marina, aðeins 4 km frá El Pinet ströndinni og umkringd allri þjónustu.
Húsið er á tveim hæðum með fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum.
Á jarðhæð er stórt eldhús opið til stofu sem hefur aðgengi út á stærðar verönd með einkasundlaug. Einnig eru tvö svefnherbergi, bílskýli og þvottahús.
Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi, það er ein master svíta með sér baðherbergi og fataherbergi, og stofa með útsýni á einkaverönd.
Verð 493.500€.