Markaðsvirði eignar
Kr118.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Lúxsu 4 svefnherbergja villa í Bellavista, á milli San Miguel bænum og Las Colinas gólfvellinum. Einnig er hin vinsæla verslunarmiðstöð Zenia Boulevard aðeins í 10 mínútna akstursfjarlægð frá. Fyrir golfáhugafólk má finna 4 mismunandi gólfvellir innan við 5-10 mínútna akstursfjarlægð.
Eignin var byggð árið 2019 og er hún staðsett á lóð sem er 515 m2, og húsið sjálft er 265 m2. Á jarðhæð er björt og rúmgóð stofa með nútímalegu eldhúsi. Svo má finna tvö svefnherbergi á þessari hæð, annað þeirra er risastórt hjónaherbergi með stóru flottu baðherbergi. Frá öllum herbergjum á jarðhæð er hægt að ganga út á stóra sólríka veröndina með mögnuðu saltvatnslauginni. Það eru 2 önnur svefnherbergi á næstu á hæð, bæði með baðherbergjum. Á þessari hæð er einnig hægt að njóta sólríkar veröndar upp á 49m2 með stórkostlegu útsýni yfir Miðjarðarhafið og bleika saltvatnið í Torrevieja. Í kjallaranum er bílskúr með pláss fyrir 2-3 bíla, geymsla með þvottahúsi og miklu aukaplássi.