Markaðsvirði eignar
Kr46.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallegar og vandaðar lúxus íbúðir í háhýsa-kjarna, með ótrúlegu útsýni. Aðeins 200m frá strönd. Íbúðirnar eru fyrsta flokks, og það sama má segja um útisvæðið líka. Tveggja svefnherbergja íbúðirnar eru allt frá 108 - 125fm stórar. Á 5 - 25 hæð! Verð frá 305.000 - 450.000€.
Mismunandi tegundir eigna bjóðast til sölu, og fer verð eftir stærð íbúða, útsýni og staðsetningu í kjarnanum. Enn í boði eru 2,3 eða 4 svefnherbergja íbúðir, allar með 2 baðherbergjum. Verðbilið á milli botns og topps, er þó nokkuð og því hentar þessi kjarni vel fyrir marga. Verðin eru til dæmis frá 305.000 - 853.000€. Í kjarnanum er um það bil 10.000fm sameiginleg aðstaða sem að eigendur njóta góðs af. Það má finna 3 sundlaugar, nuddpotta, líkamsræktaraðstöðu (inni og úti), íþróttasvæði sem inniheldur tennis-völlum, paddle, íþróttavöll og petanque. Barnasvæði með leiksvæði, klifurvegg og sundlaug. Slökunarsvæði, kaffihús og bar. Kjarninn er byggður með svokallað hótel-resort þema, og er því tilvalin kostur fyrir þá sem kjósa einfalt og þægilegt líf á Spáni. Tilvalinn fjárfesting ef kaupendur hafa hug á því að leigja út til ferðamanna yfir sumartímann, enda frábærlega staðsettar í borginni. Öll þjónusta er í göngufæri. Mismunandi tegundir eigna bjóðast til sölu, og fer verð eftir stærð íbúða, útsýni og staðsetningu í kjarnanum. Enn í boði eru 2,3 eða 4 svefnherbergja íbúðir, allar með 2 baðherbergjum. Verðbilið á milli botns og topps, er þó nokkuð og því hentar þessi kjarni vel fyrir marga. Verðin eru til dæmis frá 305.000 - 853.000€.