Markaðsvirði eignar
Kr131.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Lúxus villu í byggingu, sem býður uppá 5 svefnherbergi og 5 baðherbergi. Stutt í alla þjónustu og einnig strönd. Kjallarinn býður uppá að hafa 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi, líkamsræktarstöð og koníaksstofu. Á aðalhæðinni eru stórt eldhús með búri, rúmgóð og björt stofa-borðstofa, hjónasvíta með baðherbergi og gesta baðherbergi. Á efrihæð eru 2 svefnherbergi með ensuite baðherbergjum, bæði þeirra með aðgang að risa svölum þar sem hægt er að njóta í botn, svo er líka stigi sem leiðir þig upp á þaksvalirnar með flottu útsýni yfir miðjarðarhafið og umhverfið.