Markaðsvirði eignar
Kr104.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: 7 lúxus einbýlishúsa kjarna í Torre del Moro, Torrevieja, einu eftirsóttasta svæði Costa Blanca, nálægt sjó, nokkrar mínútur frá ströndinni í La Mata og nálægt við alla þjónustu.
Villurnar eru byggðar á um 400 fm lóðum og u.þ.b. 200 fm hús, að meðtöldum kjallara og bílastæði. Kjallari: 75 fm kjallari með náttúrulegu ljósi, stofu, 1 svefnherbergi og 1 baðherbergi. Jarðhæð: Anddyri, gangur, stofa, nútímalegt eldhús, 1 svefnherbergi með en suite baðherbergi. Fyrsta hæð: 2 rúmgóð svefnherbergi með 2 baðherbergjum en suite, eitt með fataherbergi.
Þaksvalirnar eru með sólarverönd og nóg af plássi fyrir sólbekki og grillaðstöðu með útsýni yfir sjó.
Verð frá : 699.000€
Aðeins er EIN eign eftir.
Tilbúnin til afhendigar.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is