Markaðsvirði eignar
Kr53.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir :
Glæsileg einbýlishús í íbúðahverfið í Vistabella og er svæðið öryggisvaktað 24/7 og er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Orihuela Costa. Fallegt golfvallarumhverfi með öllum þægindum svo sem verslunum, veitingastöðum og fyrsta flokks aðstöðu til íþróttaiðkana.
Um er að ræða eignir á tveim hæðum með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum.
Á jarðhæð er rúmgóð stofa/borðstofa sem tengist eldhúsi með aðgangi að veröndinni, geymsla, svefnherbergi og baðherbergi. Á efri hæð eru svo tvö önnur svefnherbergi með ensuite baðherbergi.
Verð frá 349.000 € - 369.900 €.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]