Markaðsvirði eignar
Kr45.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Lúxus einbýlishús í Daya Vieja, staðsett í flottu hverfi sem er að byggjast hratt upp. Hver eign hefur þrjú rúmgóð svefnherbergi og þrjú baðherbergi, einkasundlaug og stóra verönd. Eignum er skilað með rafmagnsgardýnum og búið að fylla sundlaug af vatni. Verð frá 309.500-330.000€. Hægt er einnig að fá þak svalir fyrir aðeins 9.000€.