Markaðsvirði eignar
Kr35.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Mjög gott og endurnýjað horn raðhús á eftirsóttum stað í lokuðu hverfi, "Urbanización Torrealmendros" nálægt saltvötnunum í Torrevieja. Húsið er um 165 fm ásamt 70 fm garði.
Húsið er á þremur hæðum og með góðum svölum á miðhæð. Það eru 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi, stórt eldhúsi sem er opið til stofu og borðstofu. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og fengið gott viðhald. Þar sem þetta er hornhús og ein af stærri lóðum innan hverfis að þá er mjög góð úti aðstaða ásamt sérbílastæði. Glæsilegur sameiginlegur sundlauga garður með grænum svæðum, tennisvelli og svæði fyrir börn.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is