Markaðsvirði eignar
Kr72.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsileg íbúð við fallega golfsvæðið Las Colinas Golf and Country club. Svæðið er rómað fyrir fegurð og er hvert heimili þar staðsett og hannað með það fyrir augum að húsakynni falli vel að landslaginu og að íbúar njóti kyrrðar og næðis.
Las Colinas er staðsett við hlíðar Dehesa de Campoamor og þar má finna svæði sem þekur 330 hektara milli gróinna hlíða, sjávarútsýni umlukinn og við golfvöll sem hefur verið kjörinn golfvöllur ársins á Spáni nokkrum sinnum.
90 m2 hágæð íbúð sem snýr í suðurátt og er hönnuð með opnu skipulagi þar sem útsýnið nær alveg niður að miðjarðarhafinu. Það eru 4 svefnherbergi, öll með innbyggða fataskápa og 2 baðherbergi í eigninni.
Baðherbergin eru með gólfhita og er loftkæling í allri eigninni.
Kjarnin er með sameiginlegri sundlaug sem eigendur fá afnot af og það fylgir einkabílastæði í bílakjallara.
Íbúðin er seld innréttuð með húsgögnum og er tilbúin að flytja inn.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]