Markaðsvirði eignar
Kr44.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegar neðri sérhæðir í fyrstu línu við strönd. Eignirnar verða tilbúnar til afhendingar í júni 2023. Eigendur munu hafa aðgang að sameiginlegri sundlaug. Aðeins eru nokkur skref að labba á ströndina og frá hverri eign er glæsilegt útsýni út á Miðjarðarhafið.
Hver eign er með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi ásamt stórri verönd að framan og aftan og bílastæði inni á lóð. Frá eldhúsi er opið til stofu og borðstofu og frá stofunni er gengið út á veröndina. Bæði svefnherbergin eru með stóra fataskápa og annað herbergið er master svíta og er því með einkabaðherbergi.
Verð frá 289.500€.