Markaðsvirði eignar
Kr101.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegt raðhús í Aguamarina við ströndina með glæsilegu útsýni yfir sjóinn. Í eigninni eru 4 svefnherbergi (eitt en-suite) og 3 baðherbergi, eldhús með búri og rúmgóð og björt tveggja lofthæða stofa. Stórglæsileg útiaðstaða þar sem hægt er að njóta útsýnið. Innifalið í verðinu er stór bílskúr sem hefur beinan aðgang að húsinu, auk sé fylgir sameiginlegur sundlaugargarður. Verð 682.000€.