Markaðsvirði eignar
Kr184.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg villa í Guardamar del Segura tilbúin til afhendingar. Guardamar er flottur bær nálægt Torrevieja og Quesada í aðeins 2 mínútna fjarlægð frá ströndinni með miklu úrvali af allskonar þjónustu.
Þessi villa er á flottum stað með æðislegt útsýni til hafs og fjalla. Eignin hefur 5 svefnherbergi og 5 baðherbergi en einnig er hægt að bæta við þrem auka herbergjum í kjallara. Í kjallaranum er stór 90m2 bílskúr og 40m2 verönd sem leyfir náttúrulega ljósinu að flæða inn. Stór og opin stofa ásamt ekta design eldhúsi bjóða þér að ganga beint út á flotta verönd. Einnig er lyfta inni í villunni og stór upphituð sundlaug á þak svölunum. Verð 1.245.000€.