Markaðsvirði eignar
Kr111.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjan kjarna af aðeins 6 stórglæsilegum lúxus villum í Finestrat, umkringt kyrrð og náttúru. Arkitektinn sem byggði þessa eign sér til þess að öll smáatriði séu í háum gæðaflokki, innréttingar, o.s.f.v. Aðeins 1 villa er eftir, 4 svefnherbergi og 3+1 baðherbergi. Opið flæði á milli eldhús, borðstofu og stofu sem leiðir út að fallegri verönd/einkagarði. Eigninn sjálf er um 160fm stór á 660fm einkalóð með einkasundlaug. Einnig er 50fm bílskúr/kjallari. Verð 765.000€.