Markaðsvirði eignar
Kr84.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Ný íbúðarblokk í byggingu á Las Colinas svæðinu. Staðsett á einum hæðsta punkti á Las Colinas Golf & Country club þar sem að nokkrar íbúða-blokkir munu rísa á næstunni.
Um er að ræða íbúðir á jarðhæð og annarri hæð með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, eldhús-stofa og borðstofa. Með flotta einkagarða og svalir með frábæru útsýni yfir golfvöllinn og Miðjarðarhafið. Gæði þessara íbúða eru frábær og bjóða upp á hæstu byggingargæði.
Íbúðirnar eru frá 133 m2 - 160 m2.
Verð frá 584.000€ upp í 704.000€.
Tilbúnar til afhendingar í lok 2023.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
No | Floor | Bed | Bath | Apt m² | Terrace m² | Garden m² | Views | Parking | Pool | Price € +iva |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
A1 | G | 3 | 3 | 155.00 | 63.00 | 192.00 | Forest | Yes | Communal | 634,000 |
A2 | G | 3 | 3 | 133.00 | 56.00 | 133.00 | Forest | Yes | Communal | 608,000 |
B1 | G | 3 | 3 | 155.00 | 63.00 | 203.00 | Forest | Yes | Communal | 638,000 |
B2 | G | 3 | 3 | 133.00 | 56.00 | 133.00 | Forest | Yes | Communal | 608,000 |
A3 | 1st | 3 | 3 | 160.00 | 80.00 | 154.00 | Golf | Yes | Communal | 684,000 |
A4 | 1st | 3 | 3 | 145.00 | 43.00 | Golf | Yes | Communal | 584,000 | |
B3 | 1st | 3 | 3 | 160.00 | 80.00 | 204.00 | Golf | Yes | Communal | 704,000 |
B4 | 1st | 3 | 3 | 144.00 | 36.00 | Golf | Yes | Communal | 594,000 | |
A5 | Penthouse | 3 | 3 | 155.00 | 100.00 | Golf | Yes | Communal | SOLD | |
B6 | Penthouse | 3 | 3 | 176.00 | 83.00 | Golf | Yes | Communal | SOLD |
Completion scheduled end of 2023