Markaðsvirði eignar
Kr68.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg íbúð á annarri hæð í fyrstu húsalínu frá ströndinni í Punta Prima þar sem stutt er að nálgast næstu þjónustu og veitingastaði og 5 mínútna akstursfjarlægð frá stóru verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard.
Um er að ræða 160 m2 íbúð á annarri hæð í blokk sem snýr í suðvestur með þrem svefnherbergjum, tveim baðherbergjum, eldhúsi, stofu og þrem flottum svölum með glæsilegu útsýni yfir Miðjarðarhafið og ströndina. Það er loftkæling í öllum herbergjum og gólfhiti á baðherbergjunum. Það er bílakjallari í kjarnanum og kemur geymslurými með eigninni. Kjarninn einkennist af stórum görðum og flottum aðstöðum til að njóta sólarinnar og sjávarútsýnis og eru þrjár sundlaugar og nuddpottur sem eigendur fá aðgang.