Markaðsvirði eignar
Kr311.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Lúxus einbýli í byggingu á besta stað í Altea Hills. Þessi einstaka lúxusvilla er hönnuð af Ramón Gandia Brull arkitektastofunni sem er nútímaarkitektúr þekkt fyrir að nota og skapa stórkostleg opin rými þar sem ljós og útsýni fær að njóta sín til fyllsta.
Þessi framúrskarandi eign er staðsett á frábærri lóð í Altea Hills sem er lokað íbúðarhverfi með öryggisgæslu 24/7 og einkennist af gríðarstórum grænum svæðum, skógarsvæðum og furutrjám, með dásamlegustu sjávarútsýni.
Jarðhæðin státar af 1 stóru svefnherbergi með en suite baðherbergi, 1 gestasalerni. Stórt og bjart opið rými með eldhúsi og stofu opnast út á yfirbyggða verönd þar sem þú getur notið lífsins: synt í gullfallegri sundlaug (infinity pool) og svo slakað á í nuddpottinum. Á fyrstu hæð eru 3 stór svefnherbergi öll með eigin baðherbergi þar á meðal hjónaherbergi með stórum opnum veröndum.
Villan tilheyrir Altea Hills kjarnanum (sem oft hefur verið líkt við Santa Barbara í Californiu)og er stutt frá fallega bænum Altea, Marina Campomanes, Altea Mascarat innan við 10 mínútna akstur frá ströndinni og Altea, 15 mínútur frá Calpe og um það bil 1 klukkustund frá flugvellinum í Alicante eða Valencia.
Hér skín sólin í yfir 320 ári og loftslagið er milt og gott. Öll þjónusta í næsta nágrenni, Michellin veitingastaðir, fallegar strendur, glæsilegir golfvellir, næturlífið í Benidorm er ekki langt frá og stórborgin Valencia í aðeins rúmlega klst akstursfjarlægð.
Fleiri myndir og allar upplýsingar í síma 558-5858