Markaðsvirði eignar
Kr36.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Þessi stórkostlegu einbýlishús á einni hæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, opið flæði milli eldhúsins og rúmgóðu stofunnar / borðstofunni sem leiðir þig beint út í stóra og mikla garðin með einka sundlaug, útigrilli og utanágengnum stiga uppá sólarþakið til að njóta í botn.
Einbýlin eru byggð á 294 fm - 325 fm lóðum og nálægt allri þjónustu.
Verð frá : 249.950€ - 299.950€