Markaðsvirði eignar
Kr43.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flottur raðhúsakjarni í byggingu í Rojales, flott staðsetning með veitingastaði, grunnskóla og þjónustur í göngufjarlægð og nokkrum mínútum frá La Marquesa golfvellinum. Rojales er spænskur bær staðsettur við Ciudad Quesada og Benijófar, Þú ert í ca. 15-20 mínútur að keyra niður að næstu strönd í Guardamar.
Um er að ræða kjarna með 15 raðhúsum, öll á tveimur hæðum með innkeyrslu og bílastæði inn á lóðinni, einkasundlaug og þaksvölum
Þetta eru eignir sem eru 110 m2 og 113 m2 með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Á Jarðhæð ertu með nútímalegt og opið eldhúsi, rúmgóðri stofu/borðstofu með aðgengi út á verönd með einkasundlauginni og síðan eitt svefnherbergi með en-suite baðherbergi og eitt klósett herbergi.
Efri hæðin samanstendur af einu baðherbergi, 2 svefnherbergjum og frá öðru svefnherberginu er aðgengi út á svalir með stiga upp á þaksvalirnar.
Það er gólfhiti á öllum baðherbergjum og innbyggðir fataskápar í öllum svefnherbergjum.
Verð frá 295.900€ - 328.900€
Tilbúið til afhendingar í desember 2023
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
Nánar um svæðið:
Ciudad Quesada – Rojales er staðsett um það bil 8 kílómetra inni í landið frá Costa Blanca við Guardamar de la Segura. Alicante- og Murcia-flugvellir eru báðir í 50 kílómetra fjarlægð og næsta strönd er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð. Miðbær Ciudad Quesada er vel búinn verslunum, börum, veitingastöðum, golfvelli og eigin vatnagarði. Einbýli og raðhús eru fyrirferðamesti hluti fasteignaframboðsins í Quesada, en einnig er það að finna gott úrval íbúða. Framboðið er einkar heillandi, Gæði á góðu verði.