Markaðsvirði eignar
Kr35.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Cilantro Residencial, flottur kjarni í framkvæmdum í Villamartin, stutt frá golfvellinum og Villamartin Plaza þar sem hægt er að finna alls konar veitingastaði og þjónustu. Einnig er verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard í stuttri akstursfjarlægð frá kjarnanum.
Kjarninn samanstendur af 3 fjölbýlishúsum með sameiginlegri sundlaug í miðju kjarnans.
Íbúðirnar koma annaðhvort með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum eða 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum ásamt flottu opnu eldhúsi og borðstofu/stofu með aðgengi út á rúmgóðar svalir með útsýni yfir kjarnan og nærliggjandi svæði.
Eldhúsin koma fullinnréttuð og öllum eignum fylgir einkabílastæði og geymsla.
Eignir sem sameina frábæra staðsetningu, gæði og flott verð.
Stærð frá 91 m2 - 160 m2
Verð frá 220.000€. - 259.000€.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]