Markaðsvirði eignar
Kr44.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flottar íbúðir í framkvæmdum hjá margverðlaunaða golfvellinum Las Colinas. Svæðið er rómað fyrir fegurð og er hvert heimili þar staðsett og hannað með það fyrir augum að húsakynni falli vel að landslaginu og að íbúar njóti kyrrðar og næðis. Staðsetningin getur vart verið betri; hlíðar hins friðsæla dals eru vaxin sítrónu- og appelsínutrjám.
Las Colinas er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá vinsælu verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard og fallegu ströndum á Orihuela Costa svæðinu.
Íbúðirnar eru hannaðar nútímalegum miðjarðarhafslífsstíl með hæstu gæðakröfum. Hver íbúð verður ca. 75 m2 og koma með tveimur eða þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum ásamt rúmgóðum svölum með fallegu sjávarútsýni.
Verð allt frá 295.000 € - 595.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is